Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sandbylur
ENSKA
sandstorm
Samheiti
sandrok
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Eftirfarandi fyrirbæri sem gefa tilefni til útgáfu SIGMET-skeytis: mikil ísing, mikil ókyrrð í lofti, skúraský og þrumuveður sem eru óljós, tíð, hulin eða koma fyrir í skúragarði, sandbylur/moldrok og eldgos eða losun geislavirkra efni í andrúmsloftið og sem búist er við að hafi áhrif á flug í lægri flughæð.

[en] the following phenomena warranting the issuance of a SIGMET: severe icing, severe turbulence, cumulonimbus clouds and thunderstorms that are obscured, frequent, embedded or occurring at a squall line, sandstorms/dust storms and volcanic eruptions or a release of radioactive materials into the atmosphere, and which are expected to affect low-level flights.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1338 frá 11. ágúst 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um skýrslugjöf og leiðir til skýrslugjafar á milli stofnana eða fyrirtækja, og kröfur um veðurþjónustu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/1338 of 11 August 2021 amending Implementing Regulation (EU) 2017/373 as regards reporting requirements and reporting channels between organisations, and requirements for meteorological services

Skjal nr.
32021R1338
Athugasemd
Úr þýðingu á 1. viðbæti við JAR-OPS 1.1045, P-kafli, 8
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira